Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sóttkví
ENSKA
quarantine
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessi framför hefur orðið til þess að Breska konungsríkið og Svíþjóð hafa horfið frá því fyrirkomulagi um 6 mánaða sóttkví sem þau hafa stuðst við í áratugi og tekið upp annað kerfi, síður hamlandi en jafn öruggt.

[en] This improvement has led the United Kingdom and Sweden to abandon the system of six months'' quarantine which they applied for decades, in favour of an alternative, less restrictive system providing an equivalent level of safety.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 998/2003 frá 26. maí 2003 um kröfur um heilbrigði dýra sem gilda um gæludýraflutninga, sem ekki eru viðskiptalegs eðlis, og um breytingu á tilskipun ráðsins 92/65/EBE

[en] Regulation (EC) No 998/2003 of the European Parliament and of the Council of 26 May 2003 on the animal health requirements applicable to the non-commercial movement of pet animals and amending Council Directive 92/65/EEC

Skjal nr.
32003R0998
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira