Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagfćring
ENSKA
modification
Sviđ
milliríkjasamningar
Dćmi
[is] ... PCT: samstarfssamningurinn um einkaleyfi sem gerđur var í Washington 19. júní 1970, eins og honum var breytt 28. september 1979, hann lagfćrđur 3. febrúar 1984 og 3. október 2001, međ áorđnum endurskođunum, breytingum og lagfćringum, og reglugerđir sem falla undir samstarfssamninginn um einkaleyfi međ áorđnum endurskođunum, breytingum og lagfćringum.
[en] PCT shall mean the Patent Cooperation Treaty done at Washington on June 19, 1970, amended on September 28, 1979, modified on February 3, 1984, and on October 3, 2001 as revised, amended and modified and Regulations under the Patent Cooperation Treaty as revised, amended and modified.
Rit
Samkomulag um stofnun norrćnnar einkaleyfastofnunar, 5. júlí 2006
Skjal nr.
NPI endanleg gerđ
Athugasemd
Gott ađ geta gripiđ til ţessarar ţýđingar ţegar fjallađ er um ,breytingar og lagfćringar´.
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira