Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarnefnd
ENSKA
management committee
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er þessa tilskipun varðar merkir aðild að samvinnufélögum rétt rétthafa ... til að vera aðilar að og vera í stjórnunarstöðu í samvinnufélögum, til að eiga frumkvæði að stofnun samvinnufélaga og vera í stjórn, eftirlitsnefnd eða stjórnarnefnd eða annarri slíkri stofnun í samvinnufélagi.

[en] ... for the purposes of this Directive, " access to cooperatives " means the right of beneficiaries, subject to the requirements of the law of the Member State in which they are established, to become members of or to hold managerial positions in co-operatives, to initiate the formation of co-operatives and to be members of the governing body, supervisory committee, or management committee, or of any other similar body within a co-operative.

Skilgreining
nefnd sem hefur stjórnunarhlutverk, tekur ákvarðanir, t.d. um stjórn stofnunar, fyrirtækis o.s.frv.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 67/532/EBE frá 25. júlí 1967 um rétt bænda til aðildar að samvinnufélögum þegar þeir eru ríkisborgarar annars aðildarríkis en þeir hafa staðfestu í

[en] Council Directive 67/532/EEC of 25 July 1967 concerning freedom of access to co-operatives for farmers who are nationals of one Member State and established in another Member State

Skjal nr.
31967L0532
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira