Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptikerfi
ENSKA
rotation system
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Samkvæmt sjötta undirlið greinar 10.2 í stofnsamþykkt seðlabankakerfis Evrópu verður bankaráðið, með ákvörðun tveggja þriðju hluta allra fulltrúa sinna, að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til framkvæmdar skiptikerfisins. Þessar ráðstafanir ná yfir: i. skiptihlutfall: fjöldi seðlabankastjóra sem glatar eða öðlast atkvæðisrétti á sama tíma, ii. skiptitímabil: lengd tímabils þar sem samsetning atkvæðisbærra seðlabankastjóra breytist ekki, ...

[en] Under the sixth indent of Article 10.2 of the Statute of the ESCB, the Governing Council, acting by a two-thirds majority of all its members, has to take all measures necessary for the implementation of the rotation system. These measures cover: (i) the rotation rate: the number of governors losing or gaining voting rights at the same time; (ii) the rotation period: the length of the period during which the composition of voting governors does not change;

Rit
[is] Ákvörðun Seðlabanka Evrópu frá 19. mars 2009 um breytingu á ákvörðun SE/2004/2 frá 19. febrúar 2004 um samþykkt starfsreglna fyrir Seðlabanka Evrópu

[en] Decision of the European Central Bank of 19 March 2009 amending Decision ECB/2004/2 of 19 February 2004 adopting the Rules of Procedure of the European Central Bank

Skjal nr.
32009D0005
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira