Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veira
ENSKA
virus
Svið
lyf
Dæmi
[is] Tilvísunarrannsóknarstofur ESB ættu að taka til þeirra sviða laga um fóður og matvæli og heilbrigði dýra þar sem þörf er á nákvæmum niðurstöðum í efna- og sjúkdómsgreiningu. Þó að fyrir hendi séu viðteknar aðferðir til að greina veirur í matvælum stendur skortur á samræmi í notkun prófana í vegi fyrir skilvirku eftirliti.

[en] EU reference laboratories should cover the areas of feed and food law and animal health where precise analytical and diagnostic results are needed. Although well-established methods to detect viruses in foods exist, the effectiveness of controls is hampered by the lack of uniformity in the use of the tests.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1389 frá 26. júlí 2017 um breytingu á VII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 að því er varðar tilnefningu á tilvísunarrannsóknarstofu ESB fyrir rannsóknir á matarbornum veirum

[en] Commission Regulation (EU) 2017/1389 of 26 July 2017 amending Annex VII to Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council as regards the designation of the EU reference laboratory for foodborne viruses

Skjal nr.
32017R1389
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira