Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskipti við dótturfélög
ENSKA
affiliated trade
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Á komandi árum verður unnið að því að tryggja að gögn um þjónustuviðskipti milli landa (sundurliðuð bæði landfræðilega og eftir efnisþáttum), beinar erlendar fjárfestingar og viðskipti við erlend dótturfélög uppfylli þær kröfur um gæðastaðla, nákvæmnistig og samræmingu sem gerðar eru af þjónustudeild framkvæmdastjórnarinnar, sem sér um að framfylgja viðskiptastefnunni.

[en] Work will be pursued in the coming years in order to ensure that data on cross-border trade in services (both geographical breakdown and detail by components), foreign direct investment, and foreign affiliated trade maintain the quality standards, the level of detail, and the degree of harmonisation required by the Commission services in charge of conducting the commercial policy.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2367/2002/EB frá 16. desember 2002 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 2003 til 2007

[en] Decision No 2367/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 on the Community statistical programme 2003 to 2007

Skjal nr.
32002D2367
Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira