Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugrekstrarbann
ENSKA
operating ban
DANSKA
driftsforbud
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin telur að meðan beðið er eftir fyrirhugaðri endurvottun þessara flugrekenda, sem skal vera í fullu samræmi við staðla Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og á grundvelli sameiginlegu viðmiðananna, skuli þeir settir í flugrekstrarbann og skráðir í viðauka A.

[en] The Commission considers that, pending the expected re-certification of these carriers in full compliance with ICAO standards, on the basis of the common criteria, they should be subject to an operating ban and therefore included in Annex A.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 298/2009 frá 8. apríl 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EC) No 298/2009 of 8 April 2009 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32009R0298
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira