Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fgasstöð
ENSKA
biogas plant
DANSKA
biogasanlæg, methangasanlæg, gødningsgasanlæg
SÆNSKA
biogasanläggning, biogasverk
FRANSKA
installation bio-gaz, usine de production de biogaz
ÞÝSKA
Biogasanlage
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... þegar hann er notaður í lífgasstöð eða settur til myltingar, ...

[en] ... destined for use in a biogas plant or for composting;

Skilgreining
[is] stöð þar sem líffræðilegt niðurbrot afurða úr dýraríkinu er látið fara fram við loftfirrð skilyrði þannig að þar myndist lífgas sem er safnað

[en] plant in which animal by-products or derived products are at least part of the material which is submitted to biological degradation under anaerobic conditions (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
bio-gas plant

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira