Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fúgu- og glufufyllir
ENSKA
grouting agent
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Áhættumatið leiddi í ljós að menn og umhverfi geta orðið fyrir váhrifum vegna annarra upptaka efnisins, einkum við notkun á fúgu- og glufufyllum, sem eru að stofni til úr akrýlati, og við myndun þess sem niðurbrotsefnis við framleiðslu prentplatna og við fjarlægingu málningar með gasloga, sem tengist ekki vistferli þess efnis sem er framleitt í Evrópubandalaginu eða flutt inn til þess.


[en] The risk assessment has identified other sources of exposure to the substance, relevant for man and the environment, in particular, during the use of acrylate based grouting agents, as a decomposition product during the production of printed circuit boards and during the removal of paints using gas flames, which do not result from the life-cycle of the substance produced in or imported into the European Community.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 29. apríl 2004 um árangur af áhættumati og áætlanir sem miða að því að draga úr áhættu vegna efnanna asetónítríls, akrýlamíðs, akrýlnítríls, akrýlsýru, bútadíens, vetnisflúoríðs, vetnisperoxíðs, metakrýlsýru, metýlmetakrýlats, tólúens og tríklórbensens

[en] Commission Recommendation of 29 April 2004 on the results of the risk evaluation and the risk reduction strategies for the substances: Acetonitrile; Acrylamide; Acrylonitrile; Acrylic acid; Butadiene; Hydrogen fluoride; Hydrogen peroxide; Methacrylic acid; Methyl methacrylate; Toluene; Trichlorobenzene

Skjal nr.
32004H0394
Athugasemd
Sjá einnig Leiðrétting á tilmælum framkvæmdastjórnarinnar 2004/394/EB frá 29. apríl 2004 um árangur af áhættumati og áætlanir sem miða að því að draga úr áhættu vegna efnanna asetónítríls, akrýlamíðs, akrýlnítríls, akrýlsýru, bútadíens, vetnisflúoríðs, vetnisperoxíðs, metakrýlsýru, metýlmetakrýlats, tólúens og tríklórbensens (32004H031994)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
fúgu- og glufufyllingarefni

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira