Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ofbeldi
ENSKA
violence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Farþegar, farangur, farmur og póstur, sem eru í beinni gegnumferð um yfirráðasvæði annars samningsaðilans og fara ekki út fyrir flugvallarsvæði sem er sérætlað til slíkra nota, skulu, með fyrirvara um lög og reglur hvors samningsaðila um sig, háðir mjög einfölduðu eftirliti, nema vegna öryggisráðstafana sem er beint gegn ofbeldi, flugránum og smygli fíkniefna og geðvirkra efna. Fyrrnefndur farangur, farmur og póstur skulu undanþegnir tollgjöldum, vörugjöldum og álíka gjöldum, greiðslum og álagningu sem eru ekki grundvölluð á kostnaði veittrar þjónustu við komu.

[en] Subject to the laws and regulations of each Party, passengers, baggage, cargo and mail in direct transit across the territory of one Party and not leaving the area of the airport reserved for such purpose shall only be subject to a very simplified control except in respect of security measures against violence, air piracy and smuggling of narcotics& psychotropic substances. Such baggage, cargo and mail shall be exempt from customs duties, exercise duties and similar duties, fees and charges not based on the cost of services provided on arrival.

Skilgreining
1 það að andlegu eða líkamlegu afli er beitt gegn öðrum einstaklingi eða hlut
2 (í refsirétti) sjá líkamlegt ofbeldi

líkamlegt ofbeldi: það að líkamlegu afli er beitt gegn öðrum einstaklingi. L. getur verið verknaðaraðferð í refsiverðu broti eða sjálfstætt afbrot þar sem áskildar eru tilteknar afleiðingar, sbr. 217. og 218. gr. hgl. og 211.-214. gr. hgl. [almennra hegningarlaga nr. 19/1940]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR UM FLUGÞJÓNUSTU MILLI RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS TYRKLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

[en] AIR SERVICES AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF THE REPUBLIC OF TURKEY AND THE GOVERNMENT OF ICELAND

Skjal nr.
UÞM2015090052
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira