Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsilögsaga
ENSKA
criminal jurisdiction
DANSKA
straffemyndighed, strafferetlig jurisdiktion
SÆNSKA
straffrättslig jurisdiktion, brottmålsdomstol, domsrätt i brottmål
FRANSKA
juridiction pénale, juridiction criminelle
ÞÝSKA
Strafgerichtsbarkeit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir skuldbinda sig til þess að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir, innan ramma almennrar refsilögsögu hvers og eins, til þess að saksækja og refsa eða beita viðurlögum þá einstaklinga, af hvaða þjóðerni sem er, sem fremja eða fyrirskipa brot á ákvæðum samnings þessa.

[en] The High Contracting Parties undertake to take, within the framework of their ordinary criminal jurisdiction, all necessary steps to prosecute and impose penal or disciplinary sanctions upon those persons, of whatever nationality, who commit or order to be committed a breach of the present Convention.

Skilgreining
vald til þess að setja refsilög og til að framfylgja þeim með rannsókn, dómi og refsifullnustu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um vernd menningareigna komi til vopnaðra átaka, ásamt reglum um framkvæmd samningsins frá 1954

[en] Convention for the Protection of Cultural Property in the Event of Armed Conflict with Regulations for the Execution of the Convention 1954

Skjal nr.
UÞM2015120047
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
refsiréttarlögsaga

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira