Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að þvinga e-ð fram með hótunum
ENSKA
intimidation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... a) tekur skip eða yfirtekur stjórn skips með valdi eða hótun um að beita valdi eða þvingar slíkt fram á einhvern annan hátt með hótunum;

[en] ... a) seizes or exercises control over a ship by force or threat thereof or any other form of intimidation;

Rit
[is] Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi í siglingum á sjó, 10.3.1988

[en] Convention for the Suppression of Unlawful Acts Against the Safety of Maritime Navigation

Skjal nr.
UN-terr02
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira