Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnaraðili
ENSKA
defence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvert aðildarríki skal, með fyrirvara um ákvæði landslaga sinna, sjá til þess að unnt sé að koma sjónarmiðum brotaþola og málum, sem á þeim hvíla, á framfæri og fjalla um þau á viðeigandi stigum meðferðar sakamála, sem eru höfðuð gegn brotamönnum, með þeim hætti að réttindi varnaraðila séu ekki skert.

[en] Each State Party shall, subject to its domestic law, enable views and concerns of victims to be presented and considered at appropriate stages of criminal proceedings against offenders in a manner not prejudicial to the rights of the defence.

Skilgreining
1 (alm.) sjá varnaraðild: aðild varnar megin í dómsmáli
2 ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn fjölþjóðlegri, skipulagðri glæpastarfsemi, 12.-15.12.2000

[en] United Nations Convention against Transnational Organized Crime

Skjal nr.
T03Sglæpastarfsemi
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira