Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ensím
ENSKA
enzyme
DANSKA
enzym
SÆNSKA
enzym
FRANSKA
enzyme
ÞÝSKA
Enzym
Samheiti
lífhvati
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lögð voru fram gögn um bráðabirgðaleyfi fyrir ný ensím og örverur, nýja notkun ensíma og til að unnt sé að skipta á leyfðum efnablöndum ensíma og nýjum efnablöndum sömu ensíma.

[en] Data were submitted for the provisional authorisations of new enzymes and micro-organisms, of new uses of enzymes and for the replacement of authorised preparations of enzymes by new preparations of the same enzymes.

Skilgreining
[en] macromolecule, mostly of protein nature, that functions as (bio)catalyst by increasing the reaction rates (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1353/2000 frá 26. júní 2000 um varanlegt leyfi fyrir aukefni og bráðabirgðaleyfi fyrir ný aukefni, nýja notkun aukefna og nýjar efnablöndur í fóðri

[en] Commission Regulation (EC) No 1353/2000 of 26 June 2000 concerning the permanent authorisation of an additive and the provisional authorisation of new additives, new additive uses and new preparations in feedingstuffs

Skjal nr.
32000R1353
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira