Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þungt vatn
ENSKA
heavy water
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ákvæði II. viðauka skulu taka til vara og tækni, annarra en þeirra sem falla undir I. og III. viðauka, sem gætu stuðlað að starfsemi tengdri endurvinnslu eða auðgun eða þungu vatni eða annarri starfsemi sem fellur ekki að sameiginlegu heildaráætluninni um framkvæmd.

[en] Annex II shall list the goods and technology, other than those included in Annexes I and III, that could contribute to reprocessing- or enrichment-related or heavy water-related or other activities inconsistent with the JCPOA.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2015/1861 frá 18. október 2015 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 267/2012 um þvingunaraðgerðir gegn Íran

[en] Council Regulation (EU) 2015/1861 of 18 October 2015 amending Regulation (EU) No 267/2012 concerning restrictive measures against Iran

Skjal nr.
32015R1861
Aðalorð
vatn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira