Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lærleggur
ENSKA
upper leg
Svið
vélar
Dæmi
[is] Til að greiða fyrir úrbótum á öryggi gangandi vegfarenda, með tilliti til höfuðáverka, kann að vera nauðsynlegt að leyfa aðrar kröfur fyrir prófanir á lærlegg, sem gilda einungis um þessi ökutæki, en um leið að tryggja að uppsetning á hvers kyns varnarbúnaði framan á ökutækjum auki ekki hættuna á að gangandi vegfarendur eða aðrir óvarðir vegfarendur hljóti áverka á fótum.

[en] To facilitate an improvement in pedestrian safety, with respect to head injury, it may be necessary to allow alternative requirements for the upper leg test, for application to those vehicles only, whilst ensuring that the installation of any frontal protection system does not increase the risk of leg injury to pedestrians or other vulnerable road users.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/66/EB frá 26. október 2005 um notkun varnarbúnaðar framan á vélknúnum ökutækjum og um breytingu á tilskipun ráðsins 70/156/EBE

[en] Directive 2005/66/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 relating to the use of frontal protection systems on motor vehicles and amending Council Directive 70/156/EEC

Skjal nr.
32005L0066
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
efri hluti fótleggjar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira