Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sparnaður
ENSKA
saving
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Ef ekki liggur fyrir ársreikningur, annaðhvort í skattalegum tilgangi eða sem hluti af reikningshaldi fyrirtækis, skal önnur aðferð við að mæla tekjur af sjálfstæðri atvinnustarfsemi vera að reikna þá fjárhæð (og vörur) sem hefur verið tekin út úr fyrirtækinu til einkanota (til neyslu eða sparnaðar, þ.m.t. markaðsvirði vara sem fyrirtækið hefur framleitt eða keypt en hefur verið varið til einkanota).


[en] In the absence of annual accounts, either for tax purposes or as a business account, the alternative approach to measure self-employment income shall be to collect the amount of money (and goods) drawn out of the business for personal use (for consumption or saving, including the market value of goods produced or purchased by the business but taken for personal use).


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1980/2003 frá 21. október 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skilgreiningar og uppfærslu á skilgreiningum

[en] Commission Regulation (EC) No 1980/2003 of 21 October 2003 implementing Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC) as regards definitions and updated definitions

Skjal nr.
32003R1980
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira