Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptaka
ENSKA
sequestration
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Þeim valdheimildum, sem um getur í 1. mgr. þessarar greinar, skal beitt í samræmi við landslög og þær skulu a.m.k. fela í sér rétt til þess að:
a) fá aðgang að hvers konar skjölum í hvaða formi sem er og fá afrit af þeim,
...
f) óska eftir frystingu og/eða upptöku eigna ...

[en] The powers referred to in paragraph 1 shall be exercised in conformity with national law and shall include, at least, the rights to:
a) have access to any document in any form whatsoever and to receive a copy of it;
...
f) request the freezing and/or the sequestration of assets;

Skilgreining
það að hlutir eða önnur verðmæti, sem standa í tilteknu sambandi við refsiverðan verknað, eru með dómi eða ákvörðun stjórnvalds, t.d. lögreglustjóra, lagðir til ríkissjóðs án þess að endurgjald komi fyrir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB frá 21. apríl 2004 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipunum ráðsins 85/611/EBE og 93/6/EBE og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB og um niðurfellingu á tilskipun ráðsins 93/22/EBE

[en] Directive 2004/39/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on markets in financial instruments amending Council Directives 85/611/EEC and 93/6/EEC and Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Council Directive 93/22/EEC

Skjal nr.
32004L0039
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira