Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þróunarákvæði
ENSKA
evolutionary clause
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þróunarákvæði.
Samningsaðilar skuldbinda sig til að endurskoða þennan samning í ljósi alþjóðlegrar þróunar efnahagsmála, m.a. á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, og kanna, í þessu samhengi og í ljósi þeirra þátta sem máli skipta, þann kost að þróa enn frekar og styrkja þá samvinnu sem þessi samningur fjallar um og færa hana út til sviða sem hann tekur ekki til.

[en] Evolutionary clause
The Parties undertake to review this Agreement in light of international economic developments, i.a. in the framework of the WTO, and to examine in this context and in the light of any relevant factor, the possibility of further developing and deepening the co-operation under this Agreement and to extend it to areas not covered therein.

Rit
Fríverslunarsamningur milli Arabíska lýðveldisins Egyptalands og EFTA-ríkjanna, 42. gr.

Skjal nr.
EFTA_Egyptal_Meginmál
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira