Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
valdlýsing
ENSKA
chain of command
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Valdlýsing.
1. Starfslið, sem lýðveldið Ísland leggur til í því skyni að styðja hættustjórnunaraðgerð ESB, skal vinna skyldustörf sín og haga gerðum sínum eingöngu með framgang hinnar borgaralegu hættustjórnunaraðgerðar að leiðarljósi.

[en] Chain of command.
1. Personnel seconded by the Republic of Iceland shall carry out their duties and conduct themselves solely with the interests of the EU civilian crisis management operation in mind.

Rit
[is] Rammasamningur milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands um þátttöku lýðveldisins Íslands í hættustjórnunaraðgerðum Evrópusambandsins, 21.2.2005

[en] Agreement between the European Union and the Republic of Iceland establishing a framework for the participation of the Republic of Iceland in the European Union crisis-management operations

Skjal nr.
T06Shaettustjornun-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira