Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vigta
ENSKA
weigh
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þessa einföldu aðferð má einnig nota með einnar skálar vog, að því tilskildu að töruflaskan sé vigtuð aftur til að fylgjast með hugsanlegum breytingum á lyftikrafti lofts.

[en] This simple technique may be applied using a single-pan balance provided that the tare bottle is weighed again to monitor changes in air buoyancy over time.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2870/2000 frá 19. desember 2000 um tilvísunaraðferðir Bandalagsins fyrir greiningu brenndra drykkja

[en] Commission Regulation (EC) No 2870/2000 of 19 December 2000 laying down Community reference methods for the analysis of spirits drinks

Skjal nr.
32000R2870
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira