Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórn
ENSKA
management board
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Stjórn umhverfisstofnunarinnar skal skipa einn fulltrúi frá hverju aðildarríkjanna og tveir fulltrúar framkvæmdastjórnarinnar.

[en] The agency shall have a management board consisting of one representative of each member state and two representatives of the Commission.

Skilgreining
nefnd, hópur fólks sem er kosinn eða skipaður til að stjórna stofnun, fyrirtæki eða félagi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1210/90 frá 7. maí 1990 um stofnun Umhverfisstofnunar Evrópu og evrópsks upplýsinga-og eftirlitsnets á sviði umhverfismála

[en] Council Regulation (EEC) No 1210/90 of 7 May 1990 on the establishment of the European Environment Agency and the European Environment Information and Observation Network

Skjal nr.
31990R1210
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
board of management

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira