Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftrými flugumferðarþjónustu
ENSKA
ATS airspace
DANSKA
ATS-luftrum
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Áætlunin um úrbætur á Evrópuneti flugleiða skal fela í sér ... skiptingu loftrýmis í undirsvæði flugumferðarstjórnar til stuðnings við loftrými flugumferðarþjónustu.

[en] The European Route Network Improvement Plan shall include ... division of the airspace into air traffic control (ATC) sectors in support of the ATS airspace.

Skilgreining
loftrými þar sem flugumferðarþjónusta af einhverju tagi er veitt (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2021)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/123 frá 24. janúar 2019 um ítarlegar reglur um framkvæmd í tengslum við starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og um niðurfellingu reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 677/2011

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/123 of 24 January 2019 laying down detailed rules for the implementation of air traffic management (ATM) network functions and repealing Commission Regulation (EU) No 677/2011

Skjal nr.
32019R0123
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira