Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samstarfsáætlun um vöktun og mat á loftmengunarefnum sem berast langar leiðir í Evrópu
ENSKA
Cooperative Programme for Monitoring and Evaluation of the long-range Transmission of Air Pollutants in Europe
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... möskvi: ferningur, 150 km × 150 km, sem er upplausnin sem er notuð við kortlagningu markálags í Evrópu og einnig við vöktun losunar og ákomu loftmengunarefna samkvæmt samstarfsáætlun um vöktun og mat á loftmengunarefnum sem berast langar leiðir í Evrópu (EMEP), ...

[en] ... "grid cell" means a square 150 km x 150 km, which is the resolution used when mapping critical loads on a European scale, and also when monitoring emissions and depositions of air pollutants under the Cooperative Programme for Monitoring and Evaluation of the long-range Transmission of Air Pollutants in Europe (EMEP);

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/81/EB frá 23. október 2001 um landsbundin efri mörk losunar fyrir tiltekin loftmengunarefni

[en] Commission Regulation (EU) No 835/2011 of 19 August 2011 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels for polycyclic aromatic hydrocarbons in foodstuffs

Skjal nr.
32001L0081
Aðalorð
samstarfsáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira