Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugleið
ENSKA
route
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Mikilvægt er að koma á sameiginlegu, samhæfðu skipulagi loftrýmis að því er varðar flugleiðir, til að grundvalla núverandi skipulag loftrýmis og framtíðarskipulag þess á sameiginlegum meginreglum, til að tryggja að mynsturáætlun um rekstrarstjórnun flugumferðar verði hrint í framkvæmd í áföngum í því skyni að nýta sem best takmörkuð úrræði til að koma í veg fyrir óþarfa kostnað vegna búnaðar og til að hanna og stjórna loftrými í samræmi við samhæfðar reglur.

[en] It is essential to achieve a common, harmonised airspace structure in terms of routes, to base the present and future organisation of airspace on common principles, to ensure the progressive implementation of the ATM Master Plan, to optimise the use of scarce resources to avoid unnecessary equipage costs, and to design and manage airspace in accordance with harmonised rules.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1070/2009 frá 21. október 2009 um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 549/2004, (EB) nr. 550/2004, (EB) nr. 551/2004 og (EB) nr. 552/2004 til að bæta frammistöðu og sjálfbærni evrópska flugkerfisins

[en] Regulation (EC) No 1070/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 amending Regulations (EC) No 549/2004, (EC) No 550/2004, (EC) No 551/2004 and (EC) No 552/2004 in order to improve the performance and sustainability of the European aviation system

Skjal nr.
32009R1070
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira