Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðvegur sem er kaffærður í vatni
ENSKA
water-logged soil
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að koma á og viðhalda loftfirrðum skilyrðum er jarðvegur, sem hefur verið meðhöndlaður með prófunarefninu og ræktaður við loftháð skilyrði í 30 daga, einn helmingunartíma eða DT50 (eftir því hvert tímabilanna er styst), og síðan er hann kaffærður í vatni (hafður undir 1 - 3 cm vatnslagi) og ræktunarkerfið skolað með hvarftregri lofttegund (t.d. köfnunarefni eða argoni) (5).

[en] To establish and maintain anaerobic conditions, the soil treated with the test substance and incubated under aerobic conditions for 30 days or one half-life or DT50 (whichever is shorter) is then water-logged (1-3 cm water layer) and the incubation system flushed with an inert gas (e.g. nitrogen or argon) (2).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2004/73/EB frá 29. apríl 2004 um tuttugustu og níundu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 67/548/EBE um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efna

[en] Commission Directive 2004/73/EC of 29 April 2004 adapting to technical progress for the twenty-ninth time Council Directive 67/548/EEC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions relating to the classification, packaging and labelling of dangerous substances

Skjal nr.
32004L0073s263-310
Aðalorð
jarðvegur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira