Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hólfaskipting
ENSKA
compartmentalisation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Smitvarnir gegna mikilvægu hlutverki í nýju dýraheilbrigðisstefnunni. Þar að auki mun hólfaskipting hvetja bændur í Bandalaginu til að beita smitvarnarráðstöfunum því hólfaskipting mun greiða fyrir öruggum viðskiptum og fela þannig í sér augljósa kosti fyrir bændur og koma jafnframt í veg fyrir dýrasjúkdóma.

[en] Biosecurity plays an important role in the new animal health strategy. In addition, compartmentalisation would encourage farmers in the Community to apply bio-security measures as compartmentalisation would facilitate safe trade and so present clear advantages for farmers while at the same time prevent animal diseases.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 616/2009 frá 13. júlí 2009 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2005/94/EB að því er varðar samþykki fyrir alifuglahólfum og hólfum fyrir aðra fugla í haldi með tilliti til fuglainflúensu, og frekari, fyrirbyggjandi ráðstafanir varðandi smitvarnir í slíkum hólfum

[en] Commission Regulation (EC) No 616/2009 of 13 July 2009 implementing Council Directive 2005/94/EC as regards the approval of poultry compartments and other captive birds compartments with respect to avian influenza and additional preventive biosecurity measures in such compartments

Skjal nr.
32009R0616
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
compartmentalization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira