Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttekt á rannsókn
ENSKA
study audit
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Til að tryggja að gögn úr prófunum á rannsóknarstofum í einu aðildarríki séu einnig viðurkennd í öðrum aðildarríkjum er þó nauðsynlegt að kveða á um samhæft kerfi fyrir úttekt á rannsóknum og skoðun á rannsóknarstofum til að tryggja að góðum starfsvenjum við rannsóknir sé fylgt.

[en] However, in order to ensure that test data generated by laboratories in one Member State are also recognised by other Member States, it is necessary to provide for a harmonised system for study audit and inspection of laboratories to ensure that they are working under GLP conditions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/9/EB frá 11. febrúar 2004 um skoðun og sannprófun á góðum starfsvenjum við rannsóknir (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2004/9/EC of the European Parliament and of the Council of 11 February 2004 on the inspection and verification of good laboratory practice (GLP) (Codified version)

Skjal nr.
32004L0009
Aðalorð
úttekt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira