Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmt innflutningsskjal
ENSKA
Common Entry Document
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Vörusendingin skal sett í frjálsa dreifingu með fyrirvara um að stjórnandi matvælafyrirtækisins eða fulltrúi hans afhendi tollyfirvöldum samræmt innflutningsskjal eða jafngilt, rafrænt skjal, sem lögbært yfirvald hefur fyllt út á tilhlýðilegan hátt, þegar öllu opinberu eftirliti er lokið og hagstæðar niðurstöður vegna eftirlits með ástandi liggja fyrir, sé slíkra skoðana krafist.

[en] The release for free circulation of consignments shall be subject to the presentation by the food business operator or their representative to the custom authorities of a common entry document or its electronic equivalent duly completed by the competent authority once all official controls have been carried out and favourable results from physical checks, where such checks are required, are known.

Skilgreining
[en] document used for imports of feed and food of non-animal origin covered by Regulation (EC) No 669/2009 completed by the feed and food business operator or its representative and by the competent authority confirming completion of official controls (IATE; Animal health, 2018)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1152/2009 frá 27. nóvember 2009 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknum matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína og um að fella úr gildi ákvörðun 2006/504/EB

[en] Commission Regulation (EC) No 1152/2009 of 27 November 2009 imposing special conditions governing the import of certain foodstuffs from certain third countries due to contamination risk by aflatoxins and repealing Decision 2006/504/EC

Skjal nr.
32009R1152
Aðalorð
innflutningsskjal - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
CED

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira