Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatn til baða
ENSKA
bathing water
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] ... ensuring a high level of protection of bathing water, including revising the Bathing Water Directive;
Skilgreining
[en] all waters, inland or coastal, except those intended for therapeutic purposes or used in swimming pools, an area either in which bathing is explicitly authorised or in which bathing is not prohibited and is traditionally practised by a large number of bathers. Water in such areas must meet specified quality standards relating to chemical, microbiological and physical parameters (IATE)
Skjal nr.
32006L0007
Athugasemd
Var áður ,vötn til baða´ en þetta nær til þess vatns, sem er skilgreint sem landvatn í vatnatilskipuninni (32000L0060), og strandsjávar. Orðið ,vötn´ í ft. merkir yfirleitt stöðuvötn (eða mikil vatnsföll) og á ekki við hér. Breytt 2013.
Aðalorð
vatn - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira