Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfisvæn innkaupastefna hins opinbera
ENSKA
green public procurement policy
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] ... að stuðlað verði að umhverfisvænni innkaupastefnu hins opinbera þar sem gert er kleift að taka tillit til umhverfiseiginleika og hugsanlega að fella umhverfisendingartímann, þ.m.t. framleiðslustigið, inn í innkaupaferlið en virða á sama tíma samkeppnisreglur Bandalagsins og innri markaðinn, með leiðbeiningum um bestu starfsvenjur og um að hefja endurskoðun á umhverfisvænum innkaupum stofnana Bandalagsins.

[en] ... promoting a green public procurement policy, allowing environmental characteristics to be taken into account and the possible integration of environmental life cycle, including the production phase, concerns in the procurement procedures while respecting Community competition rules and the internal market, with guidelines on best practice and starting a review of green procurement in Community Institutions;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1600/2002/EB frá 22. júlí 2002 um sjöttu aðgerðaáætlun Bandalagsins á sviði umhverfismála

[en] Decision No 1600/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 22 July 2002 laying down the Sixth Community Environment Action Programme

Skjal nr.
32002D1600
Aðalorð
innkaupastefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira