Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innsævi
ENSKA
internal waters
DANSKA
indre farvande
SÆNSKA
inre farvatten
FRANSKA
eaux intérieures, eaux continentales
ÞÝSKA
Binnengewässer
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 8. gr. Innsævi
1. Hafsvæði, sem er landmegin við grunnlínu landhelginnar, er hluti af innsævi ríkisins nema kveðið sé á um annað í IV. hluta.
2. Þar sem ákvörðun beinnar grunnlínu með aðferðinni, sem greint er frá í 7. gr., verður til þess að afmarka innan hennar sem innsævi svæði sem voru ekki áður talin það skal réttur til friðsamlegrar ferðar samkvæmt ákvæðum samnings þessa gilda á þessu hafsvæði.

[en] Article 8 Internal waters
1. Except as provided in Part IV, waters on the landward side of the baseline of the territorial sea form part of the internal waters of the Stafe.
2. Where the establishment of a straight baseline in accordance with the method set forth in article 7 has the effect of enclosing as internal waters areas which had not previously been considered as such, a right of innocent passage as provided in this Convention shall exist in those waters.

Skilgreining
vatnasvæði strandríkis við sjó, árósar, landlukt höf, skipaskurðir, hafnir og sá hluti hafsins sem lendir landmegin við grunnlínur, sbr. 8. gr. Hafréttarsáttmála SÞ, og getur i. t.d. átt við um ýmsa flóa og firði. Réttarstaða strandríkis á i. er í megindráttum hin sama og á landsvæði þess og telst i. þannig til yfirráðasvæðis strandríkisins
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] HAFRÉTTARSAMNINGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA

[en] UNITED NATIONS CONVENTION ON THE LAW OF THE SEA

Skjal nr.
HAFRÉTTARSAMNINGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA
Athugasemd
Hér er vísað til svæðis landmegin við landhelgina.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
inland waters

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira