Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjörð
ENSKA
herd
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... að svínin í nýju hjörðinni gangist undir sermiprófun í samræmi við greiningarhandbókina.

[en] ... pigs in the repopulated herd are subjected to a serological examination in accordance with the diagnostic manual.

Skilgreining
hjörð er sérstakur hópur dýra af sömu tegund sem heldur saman, í náttúrunni eða t.d. í haga (ef um húsdýr er að ræða). ,Hjörð´ er í íslensku notað yfir hóp af kindum, geitum, nautgripum og jafnvel hestum (þó að stóð sé reyndar algengara) en ,hópur´ eða ,flokkur´ er líka notað. ,Flock´ á einkum við um fugla, sauðfé og geitur í ensku.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/89/EB frá 23. október 2001 um ráðstafanir Bandalagsins til að hafa eftirlit með svínapest

[en] Council Directive 2001/89/EC of 23 October 2001 on Community measures for the control of classical swine fever

Skjal nr.
32001L0089
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira