Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjalfest áhættustýring
ENSKA
documented risk management
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... ef skjalfest áhættustýringaráætlun einingar vegna sérstakra áhættuvarnartengsla útilokar tiltekinn þátt ágóðans eða tapsins eða tengds sjóðstreymis áhættuvarnargerningsins frá matinu á skilvirkni áhættuvarnar (sjá 74. og 75. lið og a-lið 88. liðar) er þátturinn, sem er útilokaður úr ágóða eða tapi, færður í samræmi við 55. lið.

[en] ... if an entity''s documented risk management strategy for a particular hedging relationship excludes from the assessment of hedge effectiveness a specific component of the gain or loss or related cash flows on the hedging instrument (see paragraphs 74, 75 and 88(a)), that excluded component of gain or loss is recognised in accordance with paragraph 55.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1126/2008 frá 3. nóvember 2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1126/2008 of 3 November 2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008R1126
Athugasemd
Breytt 2011 til samræmis við ,risk management´. Íðorðið ,áhættustjórnun'' er notað á sviði íðefna, lyfja, umhverfismála en á sviði fjármála og félagaréttar er notað íðorðið ,áhættustýring''.

Aðalorð
áhættustýring - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira