Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
saksóknari
ENSKA
public prosecutor
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta ætti þó ekki að þvinga aðildarríkin til að breyta núverandi skýrslugjafakerfi þar sem skýrslugjöf fer fram gegnum saksóknara eða önnur löggæsluyfirvöld, svo fremi að upplýsingunum sé miðlað samstundis og óritskoðuðum til fjármálaeftirlitsins, sem þannig hefur tök á að sinna skyldum sínum til fulls, þar á meðal alþjóðlegri samvinnu við fjármálaeftirlitsstofnanir í öðrum löndum.

[en] This should not compel Member States to change their existing reporting systems where the reporting is done through a public prosecutor or other law enforcement authorities, as long as the information is forwarded promptly and unfiltered to FIUs, allowing them to conduct their business properly, including international cooperation with other FIUs.


Skilgreining
opinber ákærandi sem er embættismaður og hefur það hlutverk að taka ákvörðun um saksókn, þ.á m. að gefa út ákæru í sakamálum, og annast flutning þeirra mála fyrir dómi, auk annarra embættisstarfa
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB frá 26. október 2005 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis og til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi

[en] Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on the prevention of the use of the financial system for the purpose of money laundering and terrorist financing

Skjal nr.
32005L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira