Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænn geymslumiðill
ENSKA
electronic storage medium
DANSKA
datalagringsmedie
SÆNSKA
elektroniskt lagringsmedium
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef framleiðendur láta notkunarleiðbeiningar á rafrænu formi í té á rafrænum geymslumiðli ásamt tækinu eða ef tækið sjálft er búið innbyggðu kerfi sem birtir notkunarleiðbeiningarnar skulu notkunarleiðbeiningar á rafrænu formi einnig gerðar aðgengilegar notendum á vefsetri.

[en] Where manufacturers provide the instructions for use in electronic form on an electronic storage medium together with the device or where the device itself is fitted with a built-in system visually displaying the instructions for use, the instructions for use in electronic form shall also be made accessible to the users through a website.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 207/2012 frá 9. mars 2012 um rafrænar notkunarleiðbeiningar fyrir lækningatæki

[en] Commission Regulation (EU) No 207/2012 of 9 March 2012 on electronic instructions for use of medical devices

Skjal nr.
32012R0207
Aðalorð
geymslumiðill - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira