Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tekjuskattur
ENSKA
tax on gains
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Gróði sem hlýst af ráðstöfun loftfara, sem notuð eru í millilandaflutningum, og ráðstöfun lausafjár, sem tengt er rekstri slíkra loftfara, og flugfélag annars samningsaðilans hirðir skal undanþeginn álögðum tekjuskatti á yfirráðasvæði hins samningsaðilans.

[en] Gains from the alienation of aircraft operated in international traffic and movable property pertaining to the operation of such aircraft which are received by an airline of one Contracting Party shall be exempt from any tax on gains imposed in the area of the other Contracting Party.

Rit
[is] Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og stjórnvalda á sérstjórnarsvæðinu Hong Kong í alþýðulýðveldinu Kína um flugþjónustu, milli Íslands og Kína

[en] Agreement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Hong Kong Special Administrative Region of the Peoples Republic of China concerning Air Services, between Iceland and China

Skjal nr.
T04Slofthongkong-final
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira