Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reikningsskilareglur
ENSKA
accounting rules
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Reglugerð (EB) nr. 2223/96 inniheldur viðmiðunarramma fyrir sameiginlega staðla, skilgreiningar, flokkanir og reikningsskilareglur sem beita skal við gerð þjóðhagsreikninga aðildarríkjanna vegna hagskýrsluþarfa Evrópubandalagsins svo að fá megi fram niðurstöður sem eru samanburðarhæfar milli aðildarríkjanna.

[en] Regulation (EB) No 2223/96 contains the reference framework of common standards, definitions, classifications and accounting rules for drawing up the accounts of the Member States for the statistical requirements of the European Community, in order to obtain comparable results between Member States.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 113/2002 frá 23. janúar 2002 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96 að því er varðar endurskoðaðar flokkanir útgjalda eftir tilgangi

[en] Commission Regulation (EC) No 113/2002 of 23 January 2002 amending Council Regulation (EC) No 2223/96 with regard to revised classifications of expenditure according to purpose

Skjal nr.
32002R0113
Athugasemd
,Bókhald´ hefur almennari merkingu en orðið ,reikningsskil´ (reikningshald) og er síður notað í faglegu samhengi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira