Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vopnaleitarmaður
ENSKA
screener
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar vopnaleitarmaður getur ekki ákvarðað hvort farþeginn beri á sér bannaða hluti eða ekki skal farþeganum synjað um aðgang að haftasvæðum flugverndar eða hann endurskimaður með fullnægjandi hætti að mati vopnaleitarmanns.
[en] Where the screener cannot determine whether or not the passenger is carrying prohibited articles, the passenger shall be denied access to security restricted areas or rescreened to the screeners satisfaction.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 294, 12.11.2011, 7
Skjal nr.
32011R1147
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira