Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnsbað
ENSKA
waterbath
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þegar vatnsbað er notað til að deyfa alifugla þarf að vera hægt að stjórna vatnsborðshæð, þannig að gott leiðnisamband sé við höfuð fuglsins.

[en] Where waterbath stunners are used to stun poultry, the level of the water must be adjustable in order to ensure that there is good contact with the bird''s head.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/119/EB frá 22. desember 1993 um vernd dýra við slátrun eða dráp

[en] Council Directive 93/119/EC of 22 December 1993 on the protection of animals at the time of slaughter and killing

Skjal nr.
31993L0119
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
water bath

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira