Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vitneskja
ENSKA
intelligence
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Lögbær yfirvöld geta notað sem sönnunargögn hvers konar upplýsingar, skjöl, niðurstöður, yfirlýsingar, staðfest eintök eða vitneskju sem miðlað er, á sama hátt og svipuð skjöl fengin í þeirra eigin aðildarríki, án tillits til geymslumiðils þeirra.

[en] Competent authorities may use as evidence any information, documents, findings, statements, certified true copies or intelligence communicated, on the same basis as similar documents obtained in their own Member State, irrespective of their storage medium.

Skilgreining
[en] the product resulting from the collection, processing, integration, analysis, evaluation and interpretation of available information concerning foreign nations, hostile or potentially hostile forces or elements, or areas of actual or potential operations
(IATE, upphafl. úr NATO Glossary of Terms and Definitions 2007 (AAP-6(2007))

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2394 frá 12. desember 2017 um samvinnu milli landsyfirvalda sem bera ábyrgð á að framfylgja lögum um neytendavernd og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2006/2004

[en] Regulation (EU) 2017/2394 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 on cooperation between national authorities responsible for the enforcement of consumer protection laws and repealing Regulation (EC) No 2006/2004

Skjal nr.
32017R2394
Athugasemd
Var þýtt sem ,trúnaðargögn´ en breytt 2013 í samráði við sérfræðing hjá Ríkislögreglustjóra.
Orðið ,intelligence´ getur haft víðtæka merkingu og því er rétt að þýða það á ýmsa vegu eftir samhengi. Gjarnan er talað um ,upplýsingar´, t.d. í ýmsum samsetningum, en í þrengsta skilningi um ,vitneskju´, t.d. ef gera þarf greinarmun á ,information´ og ,intelligence´. Stundum eru upplýsingar flokkaðar eftir trúverðugleika í ,vísbendingar´ (e. indications), ,upplýsingar´ (e. information) og ,vitneskju´ (e. intelligence) þar sem það síðasttalda er talið trúverðugast, byggt á stöðluðu og nákvæmu vinnslu- og greiningarferli og gögnum.
Sjá einnig aðrar færslur með ´,intelligence´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira