Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirlitsvöktunaráætlun
ENSKA
surveillance monitoring programme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Aðgerðavöktun skal fara fram á tímanum milli yfirlitsvöktunaráætlana, þ.e. nægilega oft til að greina áhrif viðkomandi álags en þó eigi sjaldnar en einu sinni á ári.

[en] Operational monitoring shall be carried out for the periods between surveillance monitoring programmes at a frequency sufficient to detect the impacts of relevant pressures but at a minimum of once per annum.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum

[en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy

Skjal nr.
32000L0060
Athugasemd
Hluti vöktunar vatnshlota í rammatilskipuninni um vatn (32000L0060). Yfirlitsvöktun er notuð til að afla upplýsinga til að styðja áhrifamat og hönnun skilvirkra áætlana um framtíðarmat auk mats á langtímaáhrifum náttúrulegra aðstæðna og mannlegra umsvifa (úr Common implementation strategy for the Water framework directive, leiðbeiningaskjal nr. 7). Sjá einnig færsluna ,operational monitoring´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira