Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rekstrarsamhæft kerfi
ENSKA
interoperable system
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Upplýsingaþjónusta um ár (RIS) skal byggjast á rekstrarsamhæfðum kerfum sem grundvallast á opnum og opinberum stöðlum sem allir kerfisbirgjar og notendur hafa aðgang að án mismununar.

[en] River information services (RIS) should build on interoperable systems that should be based on open and public standards, available on a non-discriminatory basis to all system suppliers and users.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 255, 2005-09-30, 152
Skjal nr.
32005L0044
Athugasemd
,Interoperability´hefur þrjár þýðingar hjá ÞM, ,rekstrarsamhæfi´, notað á sviði flutninga á landi, sjó og í lofti, ,samstarfshæfni´,notuð á sviði sjóða og áætlana og ,samvirkni´sem er notuð á öðrum sviðum. Breytt 2019.

Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira