Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugrekandi
ENSKA
aircraft operator
Samheiti
flugrekandi loftfars
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
væntanlegt
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Ath. getur líka verið ''umráðandi loftfars'' en í langflestum tilvikum er ,operator´ þýtt sem ,flugrekandi´ í flugskjölum en flest EB-/ESB-skjöl fjalla um atvinnuflug þar sem viðkomandi þarf að hafa flugrekandaskírteini og flugrekstrarleyfi. Í sumum tilvikum á þó að þýða ,operator´ sem ,umráðandi´, þ.e. umráðandi loftfars, og getur þá viðkomandi verið eigandi flugvélar, leigutaki eða flugrekandi en hann þarf ekki að hafa flugrekstrarleyfi. Þannig er einkaflugmaður umráðandi eða eigandi flugvélar. Þegar um einkaflug er að ræða á því alltaf að þýða ,operator´ sem ,umráðandi´ og einnig þegar viðkomandi svið (t.d. gjaldtaka) á bæði við um atvinnuflug og einkaflug.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira