Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
herðing
ENSKA
hydrogenation
DANSKA
hydrogenering
SÆNSKA
hydrogenering
FRANSKA
hydrogénation
ÞÝSKA
Hydrierung
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Herðing, sem fæst með því að láta vörurnar komast í snertingu við hreint vetni við hæfilegt hitastig og þrýsting og með hvata (yfirleitt fíngert nikkel), hækkar bræðslumark feiti og eykur þykkt olíu vegna þess að þá umbreytast ómettuð glýseríð í mettuð glýseríð sem hafa hærra bræðslumark.

[en] Hydrogenation, which is affected by bringing the products into contact with pure hydrogen at a suitable temperature and pressure in the presence of a catalyst (usually finely divided nickel), raises the melting points of fats and increases the consistency of oils by transforming unsaturated glycerides into saturated glycerides of higher melting points.

Skilgreining
[en] catalytic process aimed at saturating double bonds of oils/fats/fatty acids, carried out at high temperature under hydrogen pressure, in order to obtain partially of or fully saturated triglycerides/fatty acids, or aimed at obtaining polyols by reduction of carbonyl groups of carbohydrates to hydroxyl groups (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. apríl 2007 um skrár yfir dýr og afurðir sem skulu sæta eftirliti á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipunum ráðsins 91/496/EBE og 97/78/EB

[en] Commission Decision of 17 April 2007 concerning lists of animals and products to be subject to controls at border inspection posts under Council Directives 91/496/EEC and 97/78/EC

Skjal nr.
32007D0275
Athugasemd
,Herðing´ er rétt þýðing á ,hydrogenation´ þegar um er að ræða fitu/feiti eða olíu en ekki ef um önnur efni er að ræða, t.d. resín.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira