Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
síuþykkni
ENSKA
retentate
DANSKA
retentat
SÆNSKA
retentat
FRANSKA
rétentat
ÞÝSKA
Retentat, Konzentrat
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Síuþykkni úr mjólk er sú afurð sem fæst með því að draga mjólkurprótín út með örsíun mjólkur, léttmjólkur eða undanrennu, ..

[en] Milk retentate is the product obtained by concentrating milk protein by ultra filtration of milk, partly skimmed milk, or skimmed milk;

Skilgreining
[en] that which fails to pass through a semi-permeable membrane, and so is retained on dialysis (IATE)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2007/61/EB frá 26. september 2007 um breytingu á tilskipun 2001/114/EB varðandi tiltekna mjólk til manneldis sem er að hluta til eða algerlega vatnssneydd og rotvarin

[en] Council Directive 2007/61/EC of 26 September 2007 amending Directive 2001/114/EC relating to certain partly or wholly dehydrated preserved milk for human consumption

Skjal nr.
32007L0061
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira