Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pikluð húð
ENSKA
pickled pelt
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ákvæði þessa kafla gilda ekki um:

a) húðir og skinn hóf- og klaufdýra sem uppfylla kröfurnar í tilskipun ráðsins 64/433/EBE frá 26. júní 1964 um vanda á sviði heilbrigðis dýra sem hefur áhrif á viðskipti innan Bandalagsins með nýtt kjöt (1),
b) húðir og skinn hóf- og klaufdýra sem eru fullsútuð,
c) krómsútaðar húðir (wet blue),
d) piklaðar húðir ...

[en] The provisions of this Chapter do not apply:

a) to hides and skins of ungulates fulfilling the requirements of Council Directive 64/433/EEC of 26 June 1964 on health problems affecting intra-Community trade in fresh meat (1);
b) to hides and skins of ungulates having undergone the complete process of tanning;
c) to "wet blue";
d) to "pickled pelts";

Skilgreining
Oft eru húðir varðar gegn skemmdum með salti og sterkri sýru, venjulegast brennisteinssýru, aðallega þó afháraðar húðir og skinn, einkum sauðskinn. Þessi rotvarnaraðferð nefnist piklun og skinnin pikluð skinn. (Vöruhandbók Jóns E. Vestdals, III. b. bls. 4.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 frá 3. október 2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council of 3 October 2002 laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32002R1774
Athugasemd
,Pelt´ er ósútað skinn af geitum, sauðfé og smáum loðdýrum.

Aðalorð
húð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira