Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómþoli
ENSKA
judgment debtor
DANSKA
domsskyldner
FRANSKA
débiteur judiciaire, débiteur sur jugement
ÞÝSKA
Vollstreckungsschuldner
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að tryggja frjálst flæði dóma skulu dómar, kveðnir upp í aðildarríki sem er bundið af þessari reglugerð, viðurkenndir og fá fullnustu í öðru aðildarríki, sem er bundið af þessari reglugerð, jafnvel þótt dómþoli eigi heimili í þriðja ríki.

[en] For the purposes of the free movement of judgments, judgments given in a Member State bound by this Regulation should be recognised and enforced in another Member State bound by this Regulation, even if the judgment debtor is domiciled in a third State.

Skilgreining
sá sem hlýtur áfellisdóm og þarf að þola niðurstöðu hans
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 44/2001 frá 22. desember 2000 um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Council Regulation (EC) No 44/2001 of 22 December 2000 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters

Skjal nr.
32001R0044
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
judgement debtor

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira