Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
súrkirsuber
ENSKA
marasca cherry
DANSKA
maraska
SÆNSKA
marascakörsbär
FRANSKA
marasque
ÞÝSKA
Maraskakirsche
LATÍNA
Prunus cerasus var. marasca
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Maraschino, marrasquino eða maraskino er litlaus líkjör sem fær bragð sitt einkum af eimi úr súrkirsuberjum eða þeirri afurð, sem fæst með því að leggja kirsuber eða hluta þeirra í vínanda úr landbúnaði sem inniheldur að lágmarki 250 g af sykri á hvern lítra, gefið upp sem andsykur.

[en] Maraschino, marrasquino or maraskino is a colourless liqueur the flavour of which is given mainly by a distillate of marasca cherries or of the product obtained by macerating cherries or parts of cherries in alcohol of agricultural origin with a minimum sugar content of 250 grams per litre expressed as invert sugar.

Skilgreining
[en] the Marasca cherry (Prunus cerasus var. marasca) is a type of sour Morello cherry known only from cultivation. The Marasca cherry as grown in coastal Croatia (historic Dalmatia) is reputed to attain its finest flavour. The fruit''s largest yield is in Zadar in Croatia, but it has been successfully cultivated in northern Italy, Slovenia, southern Hungary and Bosnia and Herzegovina. It has become naturalized in North America, though the "maraschino cherry" of American commerce is the Royal Ann variety of sweet cherry. The variety was first published by Roberto de Visiani in Flora dalmatica, 1850 (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89

[en] Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks and repealing Council Regulation (EEC) No 1576/89

Skjal nr.
32008R0110
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
marasca cherries

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira