Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjúkratryggingar
ENSKA
sickness insurance scheme
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] D.1212 Kjarasamningsbundin, lögboðin og valfrjáls framlög til almannatrygginga sem vinnuveitandi greiðir.

Þetta eru allt framlög sem vinnuveitandi greiðir til almannatryggingakerfa og eru til viðbótar við þau sem eru lögbundin. Taka skal til greina allar undanþágur frá skatti sem kunna að eiga við. Þar á meðal eru:

- viðbótarlífeyrissjóðir, starfstengd lífeyriskerfi (lífeyrissjóðir, sjálfstæðir sjóðir, bókfærðir varasjóðir, öll önnur útgjöld sem eiga að fjármagna viðbótarlífeyrissjóði),
- viðbótarsjúkratryggingar, ...

[en] D.1212 Collectively agreed, contractual and voluntary social-security contributions payable by the employer

These are all contributions paid by the employer to social-security schemes which are supplementary to those which are compulsory by law. Account should be taken of any tax exemptions which might apply.They include:

- supplementary pension schemes, occupational pension schemes (insured plans, self-administered funds, book reserves or provisions, all other expenditure intended to fund supplementary pension schemes),
- supplementary sickness insurance schemes, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1737/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1726/1999 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakostnað

[en] Commission Regulation (EC) No 1737/2005 of 21 October 2005 amending Regulation (EC) No 1726/1999 as regards the definition and transmission of information on labour costs

Skjal nr.
32005R1737
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira